MALDIVES MYNDIR

10 Jul 2017

Seint kemur færslan en kemur þó..

Þeir sem fylgja mér á Instagram tóku líklega eftir að ég var stödd á Maldives eyjum fyrir nokkru síðan. 
Við Hörður ákváðum að fara all in í fríið og skella okkur á þessa dásamlegu eyju þar sem lítið var um frí í fyrra, þó svo að ferðalagið hafi verið langt var það algjörlega þess virði. 
Þetta er algjör paradís og áttum við æðislegt frí, mikið notið og mikið gaman. 

ég læt myndirnar tala sínu máli.