Bubbles + Sorbet

21 Jul 2017

Prosecco floats eins og þetta er stundum kallað. Þegar ég vann á ítölskum veitingastað í New York þá var þessi drykkur oft búin til eftir vakt.
Þú veluru þér þann sorbet ís sem þér finnst góður eins og sítrónu, jarðaberja eða hvað sem er.
Setur eina stóra kúlu eða nokkrar litlar af ís í botninn á vínglasi og hellir svo freyðivíni yfir.
Þessi drykkur er fullkomin sem góður sumarkokteill eða fullorðin eftirréttur meðan börnin fá bara ís.

Hér á myndinni er til dæmis hindberja og sítrónuHindberja með bleiku freyðivíni.Þá er það bara að hoppa í næstu ísbúð og gera allt tilbúð fyrir góða veðrið um helgina.