DAY N NITE

25 Jul 2017

Ég kíkti við í SELECTED Smáralind fyrir skemmstu og nældi mér í nokkrar flíkur. Ólífugrænan mesh rúllukragabol, jersey kjól í sama lit og æðislega kósý ullargollu. 
Ég ákvað að setja saman tvö dress úr þessum flíkum. Það fyrra er nokkuð hversdagslegt og sveitó - fullkomið í útilegur sumarsins. Það seinna er nokkuð casual & í fínni kanntinum, tilvalið í dinner og kokteila.  

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Selected
 
Ég elska prakítskar & einfaldar flíkur sem hægt er að nota á marga vegu líkt og þessi ólífugræni kjóll býður upp á.


Mesh bolur - 5.990
Jersey kjóll - 7.990
Ullargolla - 15.990

(Ég tók allar flíkurnar í stærð S)