Þjóðhátíðar Outfit

30 Jul 2017

Núna fer ein skemmtilegasta helgin á árinu að bresta á.. 

og margir eflaust búnir að plana eitthvað skemmtilegt með vinum og fjölskyldu.
Við vinkonurnar æltum að skella okkur á þjóðhátíð í ár svo ég ákvað að setja saman nokkrar flíkur sem ég mun taka með mér. 
Ef að veðrið klikkar verð ég með gamla góða regnstakkinn til hliðar.
 

1. Ég keypti mér þessa peysu fyrir stuttu síðan, hún er svo þykk og hlý, svo hún á eftir að koma að góðum notum.
2. gallajakkar ganga við allt, sá þennan inná síðunni hjá vero moda.
3. Dr. Martens alltaf klassískir.
4. þessa peysa er mikið notuð hjá mér, keypti hana í GK, hún er frá WonHundred. 
5. Klassískar gallabuxur, þessar fást í Vero Moda.
6. Og sama með þessar buxur. 
7.  Þessi húfa er frá Varma.
8. Derhúfan er alltaf með, þessi fæst á ASOS. 
9. Rúllukragakeysa, Þessi er æðisleg á litinn - Farmes Market.

Annars vona ég að þið skemmtið ykkur öll konunglega, gangið hægt um gleðinnar dyr ;)