Girnilegir Grænmetisréttir á Pinterest

31 Jul 2017

Ég elska Pinterest þó það sé einn mesti tímaþjófur sem ég veit um en ég fæ mikið að innblæstri þaðan.
Uppá síðkastið hef ég verið að elda mikið af grænmetisréttum og finn ég nánast flestar uppskriftirnar á Pinterest, hér eru nokkrar sem ég hef eldað áður og nokkrar sem mig langar að elda fljótlega.

Smellið á nafnið til að fara í uppskriftina


Mediterranean Stuffed Sweet Potatoes with Chickpeas & Avocado Tahini


 
Easy Chickpea & Potato Curry
 
Portabella Mushroom Fajitas


Ég reyni alltaf að hafa grænmetisrétt á mánudögum eða svokallaða meatless mondays þá er smá "pressa" að finna nýja uppskrift og prufa nýjar uppskriftir.

Ef þið viljið fylgja mér á Pinterest þá er linkurinn minn hér.

#meatlessmonday