Má bjóða ykkur vinkonum út að borða?

13 Aug 2017

Mig langar til þess að gera vel við þær sem lesa bloggið mitt og bjóða fjórum vinkonum/vinum út að borða í hádegismatseðil á Kol ásamt ískaldri Adobe hvítvínsflösku.  (20 ára og eldri geta fengið hvítvínið)

 
Leikurinn er gerður í samsatarfi við Vínó.is
Það sem þið þurfið að gera til þess að vinna er að smella á like á Facebook síðu Vínó.is hér.
og ef þið eruð ekki búnar að því að smella á Like á FEMME.is hér.
Ásamt því að láta mig vita hér fyrir neðan þegar þið eruð búnar.
Ég mun draga út fyrir næstu helgi.Skál fyrir góðum vinkonum, þær eru það allra besta.
Takk fyrir að lesa.