Krakkadagar ZO-ON - Gjafaleikur!

16 Aug 2017

Vertu tilbúin með útifatnaðinn fyrir komandi skólaár! Nú fer skólinn að hefjast og þá er ekki seinna vænna en að fara huga að góðum útifatnaði á börnin. 

Kæmi það sér ekki ótrúlega vel að finna gæðavörur á góðu verði?! 
 ZO-ON ætlar að halda svokallaða Krakkadaga dagana 17.-21. ágúst þar sem þeir verða með fullt af barnafatnaði á góðu tilboðsverði í stærðum 116-176. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá verðhugmynd af tilboðunum sem verða í gangi. Þetta eins og svo mikið annað ættiru að finna.

 Þetta er það sem þú þarft að vita langi þig að mæta og gera góð kaup:
Krakkadagar verða haldnir 17.-21.ágúst í Factory Store, Nýbýlavegi 6 í Kópavogi. Opnunartími er sem segir virkir dagar 12-18, laugardagur 11-17 og sunnudagur 13-17. 

(færslan er unnin í samstarfi við Zo-On)

Að gefnu tilefni og samstarfi langar okkur að gefa eina FROSTA úlpu. 
Smelltu like á þessa færslu & kommentaðu undir hana hvaða lit dóttir/sonur/systir/bróðir/frænka/frændi kýs að eiga.