NUDE kápur fyrir haustið

23 Aug 2017

Mér sýnist það á öllu eftir netvafr dagsins að NUDE yfirhafnir ætla að vera aftur með okkur þetta haustið. Þær eru búnar að halda sér solid núna í einhver ár, enda tímalaus litur sem passar við nánast allt. 

Ég á eina ullarkápu úr Zara sem hefur fylgt mér núna í 3 ár. Hún er og verður alltaf í uppáhaldi! Það er spurning um að fara bæta við annari í safnið -  Þessar gætu þá mögulega komið til greina..

*bein slóð á vöruna fyrir neðan hverja mynd.
ZARA ZARA

SELECTEDASOSZARAZARA