101 COPENHAGEN Í NORR11

08 Sep 2017

101 Copenhagen er nýtt merki sem er væntanlegt í NORR11 á Hverfisgötuna í október.
Það er hægt að skoða allt úrvalið á heimasíðunni hér.

NORR11 hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér eftir að ég starfaði þar og hefur mér fundist ótrúlega gaman að fylgjast með þeim á samfélagsmiðlum og sjá hvað sé í vændum. Ég er búin að vera spent að sjá þetta nýja merki sem er tengt NORR11 og ég tók saman smá lista um nokkrar vörur sem gripu strax augað mitt.
Ég er ótrúlega hrifin af svona grófum borðbúnaði eins og er í línunni hjá þeim.
Einnig finnst mér ljósin lofa góðu.
Hlakka til að sjá og skoða vörunar í NORR11 í vetur.
Það er einnig hægt að fylgjast með þeim á instagram undir @101cph Hlakka til að fylgjast með.

NORR11 á Íslandi mun láta ykkur vita á Instagram hjá þeim þegar vörurnar eru komnar á Hverfisgötuna.

@norr11iceland