AFMÆLISVEISLA #25

11 Sep 2017

jæjaaa kominn tími á færslu frá mér..

ég átti afmæli sunnudaginn 20 ágúst, og fékk ég nokkrar góðar vinkonur yfir til Bristol til þess að fagna með mér. 
Ég er svoldið all in týpa þegar kemur að veislum og skemmitlegheitum og var ég búin að panta skreytingar á netinu í byjun sumarsins, og var þemað gyllt og rósagull.
 Ég bauð uppá léttar veitingar og nóg af fljótandi.
Domenic (barþjónn sem ég pantaði á netinu) sá til þess að allir fengu nóg að drekka allt kvöldið, hann blandaði ótrúlega góða kokteila. 
þetta var fyrsta partyið sem hann fer í þar sem allir eru með 3 kokteila í einu og folk byjraði að twerka upp við veggi, greinilega ekki miklu vanur sá. 
Kvöldið heppnaðist ótrúlega vel og fór afmæliskrakkinn sáttur að sofa. 
hér eru svo myndir af kvöldinu