Haust outfit úr Galleri Keflavík

13 Sep 2017

Ég verslaði mér á dögunum nokkrar fallegar flíkur og skó úr uppáhalds búðinni minni. 

Það er alltaf mikil gleði hjá mér þegar nýjar vörur koma í Galleri Keflavík en eins og þeir sem þekkja mig vita þá er eflaust 90% af fataskápnum mínum þaðan. Ég fann mér svo fallegar flíkur og skó sem eru fullkomnar fyrir haustið sem er nú þegar farið að skella á. 
Það eru svo fleiri nýjar vörur væntanlegar núna næstkomandi föstudag. Ég mæli með ferð í Sunny Kef þið verðið ekki svikin.