Sunday Outfit

24 Sep 2017

Sunnudagar eru tilvaldnir til þess að kíkja út og fá sér english breakfast..

Ég klæddist þessu outfitti í dag, 
peysan er ný í fataskápnum hjá mér og er ég mjög skotin í henni, svolítið öðruvísi. 
 

Peysa - Zara
Buxur - BikBok 
Skór - Alexander McQueen