FALL VIBES

25 Sep 2017

Maður er svo sannarlega komin í haustgírinn þessa dagana. Laufblöð fjúkandi um allt og þessir fallegu gul og rauðtóna litir farnir að láta sjá sig. 
Ég ákvað að fá mér nokkuð haustlegar neglur að þessu sinni og smellti nokkrum myndum í dag til þess að deila með ykkur ásamt smá dressfærslu. 
_______________

Pels - Gyllti Kötturinn
Buxur - Ganni 
Skór - Billi bi / Gs skór
Hringar - Selected

_______________

Færslan er ekki kostuð.


 

Ég hef áður mælt með Milenu en hún hefur gert neglurnar mínar í rúmt ár núna (Getið pantað tíma hér).
Myndirnar tala sínu máli en ég gæti ekki verið ánægðari og er orðin húkkt á að hafa fínar neglur. Ég er dugleg að prufa nýja liti og þessi er strax í uppáhaldi! 
Ef þið viljið sjá fleiri myndir þá gerði ég nagla færslu fyrr á þessu ári sjá hér