Heimilið á Instagram

25 Sep 2017

Sæl veriði, ég er alls ekki búin að gleyma ykkur. Lífið er búið að halda mér pínu busy núna um síðustu misseri. Flutningar, leikskólaaðlögun og vinnan hafa tekið upp mest allan tímann minn. En ég er svona hægt og rólega að detta inn í nýja rútínu og með henni ætla ég að reyna að vera duglegri hér. 

Það fer aaalveg að koma að myndaþætti af heimilinu mínu hér á blogginu, það eru svona final touches eftir. Þangað til ætla ég að leyfa ykkur að fylgjast með mér á Instagram þar sem ég hef verið nokkuð dugleg að deila myndum þar og einnig nokkrum skotum af heimilinu á InstaStory. 

Þið finnið mig hér ----> @sdgudjons