NÝTT ÚR FRÁ NORA

08 Oct 2017

Færslan er unnin í samstarfi við NORA WATCHES

Ég fékk þetta fallega úr að gjöf frá NORA á dögunum og armbandið líka. Ég hef tekið hvorugt af mér síðan. 

 

 
Ég valdi mér týpu nr. 21 - stílhreint með hvítri skífu og fallegri stál ól. Úrið er fullkomið í vinnuna líka sem ég er svo ánægð með en þar þarf ég alltaf að ganga með úr. NORA er með mikið úrval af fallegum úrum en þau eiga það öll sameiginlegt að vera mjög klassísk og stílhrein og það er gaman að segja frá því að þau eru Íslensk hönnun. Ég mæli ótrúlega mikið með NORA en ég nota mitt úr við öll tilefni því mér finnst það ganga við allt. NORA ætlar að gleðja ykkur lesendur með afsláttarkóða sem gefur ykkur 15% afslátt af öllum vörum frá NORA WATCHES. Vörurnar eru á frábæru verði og hvað þá með afslætti. Það er einnig frí heimsending. Kóði: STEINUNN15

Ég mæli með því að þið kynnið ykkur úrvalið á norawatches.com!