WEAR YOUR PAJAMAS TO BRUNCH

15 Oct 2017

Þessi æðislega náttskyrta fékk að fara með mér heim úr Smáralind í gær. Ég fór í henni í bröns á Út í Bláinn í perlunni og  síðan í afmæli um kvöldið. 
Ég girti hana ofan í uppháar buxur og sleppti mittisbeltinu. Ég er ótrúlega hrifin af þessari þægilegu flík sem á eftir að koma að góðum notum! 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Lindex. Skyrtan fæst í Lindex Smáralind og kostar 4.699 ég tók mína í stærð S.