Brunch & Cake

19 Oct 2017

Brunch & Cake af þeim stöðum sem ég tek gesti með mér sem koma til Barcelona. Þið hafið kanski séð myndir á samfélagmiðlum af staðnum frá fólki sem er í Barcelona því ég hugsa að það taki allir myndir af matum og deila því.
Maturinn lítur út eins og listaverk og er mjög góður á bragðið líka því það er jú ekki alltaf samasem merki þarna á milli.


Hér eru nokkrar frá instagraminnu þeirra sem þeir taka sjálfir eða reposta frá þeim sem taka myndir áður en þeir borða.
Ef þú ert á leiðinni til Barcelona mæli ég með að fara í hádegismat þangað.
En það er ekki hægt að panta borð og það er oftast hálftími til klukkutíma bið.
Á endanum þess virði...