BURGUNDY DRAGT

22 Oct 2017

Þessi fallega vínrauða dragt var að lenda í Selected Smáralind í vikunni og ég gat bara ekki setið á mér enda dragtarsjúk eins og þið hafið eflaust tekið eftir. Það eru svo ótrúlega fallegir detailar í henni og hún er þægileg í þokkabót. Ég var ekki lengi að skella mér í hana og smellti nokkrum myndum af henni í fallega haustveðrinu í dag. 

Færslan er unnin í samstarfi við Selected.  

 Dragt - Selected  
Skór - Steve Madden 
Taska - Selected 
Gleraugu - Oliver Peoples


_________________

 

Þessi hitti beint í mark - Hlakka til að nota hana líka í sitthvoru lag, jakkan t.d. sér við svartan buxur!