Græna nýja gráa

30 Oct 2017

Græni liturinn er búin að vera skipa sitt sess núna í smá tíma og þó nokkrir búnir að hleypa honum inn til sín, ef ekki löngu búnir. Svo eru það plönturnar, þær eru vænar og grænar og eru á mörgum heimilum. Hérna er smá grænn innblástur.


Stólarnir frá Gubi er einstakir fyrir augað

Grænn fer vel með tekkinu og gullinu


Púði, Snúran - Stóll, Norr11 - Borð, Módern - Völuspá kerti, Póley - Handklæði, Snúran.