8 gjafir fyrir gestgjafann

08 Nov 2017

Ertu að fara í lítið afmæli? flott matarboð og vantar smá tækifærisgjöf? 
Hér eru nokkrar gjafahugmyndir fyrir matgæðinga og góða gestgjafa.
 

Góð olífuolía.
Ég mæli með að fara í ostabúðina eða aðra sælkeraverslun og finnda góða ólívuolíu til að gefa. 
Það er frábær gjöf sem allir eiga að eiga til í eldhúsinu.Gott súkkulaði.
Súkkulaðiplata á Omnom er góð hugmynd til að mæta með í smá matarboð.
Falleg viskustykki er alltaf sniðug gjöf.
Reglulega eittvað sem maður skiptir út og alltaf gaman að hafa þaug falleg.
Þessi eru úr Módern.
Salatáhöld
Ostahnífar
Ég á þessa og þeir fást í Kokku.Einu sinni hélt ég matarboð og fékk kassa af Maldon salti og pipar í gjöf.
Þetta er eitthvað sem klárast alltaf og ég nota mikið.
Mér fannst það skemmtielg hugmynd.


Flottar glasamottur, þessar eru úr Módern.
Kassi af makkarónum.
Ég hef stundum farið í Kruðerí og keypt smá gjafakassa af makkarónum til að mæta með og stundum látið fylgja með sem gjöf.