Let it begin

20 Nov 2017

Nú þegar seinni hluti nóvembers er byrjaður finnst mér jólaljós og skrautið alveg mega fara sjást á heimilum fólks. Greni-hringir eða skrauthringir með skreytingum á er mjög áberandi núna, enda mjög fallegt og stílhreint skraut. Hérna er smá innblástur.

Þetta er heldur ekki að vera bara greni, það er hægt að nota hvað sem er.


Eucalyptus er til dæmis tilvalin til þess að nota í þetta.


Mjög fallegt og einfalt borðskraut á jólaborðið


Hérna hanga fimm mismunandi útgáfur