HUGMYNDIR - jólainnpökkun

29 Nov 2017

Listahæfileikar og sköpunargleði geta brotist út hjá manni við jólainnpökkunina. Þessi iðja er stór partur af jólahefðinni hjá mér. Ég bý mér til pökkunarstöð og vel mér consept/þemu á hvernig pakkarnir eiga að lýta út. 

Hér er nokkrar hugmyndir að útliti sem hægt er að skapa. Þið getið haft þær á bakvið eyrað þegar farið er út að kaupa pappírinn, borðann og allt það sem fylgir þessu. 

Have fun with it!