1. Aðventuleikur

04 Dec 2017

Við hjá FEMME ætlum að vera með 4 aðventuleiki fyrir jól og hér kemur sá fyrsti.
Við í samstarfi við Úr og Gull í Firðinum Hfj. ætlum að gefa einum heppnum lesanda tvö úr, eitt kvenna og annað karla. 

 

Kvenna úrið er frá danska merkinu Obaku og er alveg ótrúlega flott og stílhrein hönnun.
Þar vinningshafinn getur valið um silfur eða rósagull.

Karla úrið er frá Orient, mjög stílhreint og fallegt úr frá Japan.  Úrið er með automatic úrverki sem þýðir að það er engin rafhlaða.
Til að eiga möguleika á vinning þarftu að..

Setja LIKE á Úr og Gull hér

Setja LIKE á FEMME hér 

Taggaðu þann sem þú vilt deila vinningnum með vin,kærasta, pabba, frænda eða vinkonu hér fyrir neðan á facebook kommenta kerfinu.
Við drögum síðan út fyrir helgi.