1. ÁRS

05 Dec 2017

Litla barnið mitt varð 1. árs um helgina. Því var fagnað um helgina með fjölskyldu og vinum.

Færslan er unnin í samstarfi við Confettisisters.is, en þar er hægt að finna allt sem hugurinn girnist þegar kemur að því að skreyta fyrir góða veislu.


Ég valdi að hafa myntugrænan sem þemalit og fékk ég diska, glös, rör, blöðrur, skrautlengju og servéttur hjá Confettesisters.is


Hérna er hægt að fá diskana og hérna eru glösin. 


Ég var svo ótrúlega ánægð hvernig þetta kom allt saman út.


Þessi skrautlengja fékk að fara inní herbergi eftir afmæli, mjög fallegt skraut.


Emil Aron og mamman sátt með veislur helgarinnar. Takk fyrir okkur.

@sarasjofn