These boots

06 Dec 2017

Ég má til með að deila með ykkur skókaupum sem ég gerði fyrir nokkru.

Þegar ég mátaði þá fyrst var ég ekki alveg viss með þá, fannst þeir eitthvað of mikið.
En ég gat ekki hætt að hugsa um þá sem varð til þess að eg pantaði þa a netinu, og ég sé heldur betur ekki eftir þeim kaupum. 
Er búin að nota þá miklu meira en ég hélt því þeir eru svona skemmtilega öðruvísi. 

 

Skórnir eru frá Zöru  -