Jólatré & kertaljós

14 Dec 2017

Þetta innlit greip mig strax, ótrúlega falleg íbúð sem er staðsett í Kaupmannahöfn en hefur franskan sjarma yfir sér. Jólatréð er alvöru og kertaljósin á því eru það líka. Einn daginn ætla ég að prófa kertaljós á jólatré, en ekki meðan ég er með einn eins árs og forvitinn.


Hið fullkomna skot, margt og mikið á þessari mynd sem heillar


Falleg hönnun út allt á þessu heimili


Lagt á jólaborð