Outfit dagsins

14 Dec 2017

Það getur líka verið skemmtilegt að klæða sig upp í jóla stússið! Ég gríp alltaf í þessa sömu fallegu blússu og Levis 501 buxurnar mínar ef mig langar til þess að vera casually fín. Báðar flíkur ganga við svo ótrúlega mikið af yfirhöfnum!


Eyrnalokkar - Galleri Keflavík
Jakki - Galleri Keflavík
Blússa - Galleri Keflavík
Gallabuxur - Levis 501
Skór - Galleri Keflavík

(Já Galleri Keflavík er uppáhalds búðin mín)