CHLOÉ HRINGUR

15 Dec 2017

Ég var að jólagjafastússast í London þegar ég rakst á þennan fallega hring

Hringurinn er frá Chloé og er hann til í öllum stöfum.
Persónulega þykir mér hann ótrúlega skvísulegur og tilvalinn til að setja upp fyrir fínni tilefni.

Það eru allar líkur á því að hann komi til með að vera notaður núna yfir jólahátíðirnar.

Þangað til næst!