3. AÐVENTULEIKUR

17 Dec 2017

Á þessum dásamlega sunnudegi sem við köllum þriðja í aðventu, ætlum við á Femme í samstarfi við Módern að gefa heppnum lesanda gullfallegan Circum spegil í stærð 70cm. 

Það þarf varla að kynna MÓDERN fyrir einhverjum. Stórglæsileg húsgagna- og gjafavöruverslun með fyrsta flokks vörur. Við mælum með því að kíkja til þeirra í innlit og klára jólagjafirnar fyrir fagurkerana - Gjafavaran þeirra er alveg einstaklega falleg. 

Circum spegillinn hefur verið gífurlega vinsæll hjá þeim, enda ómótstæðilegur í svona hringlaga formi. Hann kemur í þremur stærðum og með tvenns konar lit á speglagleri, rosegold & black. Stærðirnar eru eftirfarandi 70cm / 90cm / 110cm.

 
 

R O S E G O L D  eða  B L A C K  ?   Segðu okkur það í kommenti og þú ert komin í pottinn. 

Gefðu  F E M M E  like hér  &  M Ó D E R N  like hér.