KMB X Kaupfélagið GJAFALEIKUR

17 Dec 2017

Gleðilegan sunnudag kæru lesendur,

 

Í samstarfi við Kaupfélagið ætla ég að gefa einum heppnum lesenda par af skóm frá merkinu KMB Rock. 

Ég kíkti í Kaupfélagið seinastliðinn föstudag og fékk að taka með mér mín uppáhálds pör frá KMB Rock. Þessir skór eru hreinlega sjúkir, ég elska svona grófa skó með miklu platformi. Mér finnst þeir vera fullkomnir við fallega kjóla, dragtir eða pils. Það er hægt að dressa þessa skó bæði upp og niður. Þið sem ætlið að vera í pallíettukjólum á áramótunum þá mæli ég svo sannarlega með að næla ykkur í par af þessum. Þessir skór rokka outfitt-in vel upp og það sem mikilvægast er að þeir eru mjög þægilegir. 

Ég læt myndir fylgja af lookbooki sem ég tók:En að skemmtilegasta partinum af þessari færslu, gjafaleikurinn.

Kaupfélagið ætlar að gefa einum heppnum lesenda par af þessum fallegu skóm í gjöf. 

Ég mun draga úr leiknum þann 22. desember 

 

Til þess að taka þátt þarft þú að ..

- Follow-a Kaupfélagið á Instagram hér

- Follow-a mig á Instagram hér

- Skilja eftir athugasemd hér fyrir neðan og deila færslunni


 

Eigið yndislegan sunnudag kæru lesendur x

Þangað til næst,

Anna 
Instagram: annasbergmann