HEIMSÓKN Í GEYSIR HEIMA

22 Dec 2017

Ég átti nokkuð annasaman dag en ég var að þeytast um bæinn að jólastússast og versla síðustu jólagjafirnar .
Ég kíkti í heimsókn í nýja verslun Geysis á Skólavörðustíg 12 en hún ber nafnið Geysir Heima. Frábær viðbót við verslunaflóru miðbæjarins og gaman að sjá heimilisvarning frá merkinu.
Ég kynnti mér ýmis hátíðartilboð sem verslunin er með í gangi um þessar mundir og ætla að deila þeim með ykkur. 

Færslan er unnin í samstarfi við Geysi. 

__________________
 Íslensku ullarteppin sívinsælu eru á tveimur hátíðartverðum - 12.800 (kögurteppi) & 14.800 (stærri teppi með hringa og tíglamynstri). 
Ég valdi mér grátt klassískt með hringamynstri.
 Geysiskerti er sniðug gjöf en þau koma í fimm mismunandi ilmum. Testofuilman fékk að fylgja mér heim. 
 Geysir gaf út flotta handklæðalínu í fyrsta sinnn núna rétt fyrir jól og koma þau í fjórum litum og tveimur stærðum. 
Sniðug gjöf fyrir þá sem eiga allt. Stórt og lítið handklæði saman á frábæru hátíðartilboði. 
 Ný sending af þessum æðislegu sængurfötum var að lenda í Geysi núna fyrr í vikunni. Þau er hægt að kaupa í stykkjatali svo hægt er að mix&match og leika sér af litunum að vild. Hátíðartilboðið gengur þannig fyrir sig að ef þú kaupir sængurver fylgir koddaver í kaupæti. Það fylgja tvö koddaver ef keypt er tvíbreytt sængurver.

_______________


Gleðileg jól