4. AÐVENTULEIKUR

24 Dec 2017

Fjórði aðventuleikurinn er í samstarfi við gjafavöruverslunina Póley. Núna verður heimabarinn fullkomnaður.
Við ætlum að gefa kristals víski karöflu, sex kristalsglös, viskí steina og klakabox með töng. Allt þetta saman er að verðmæti 40.000kr.


Glösin eru sex talsins þó myndin síni aðeins tvö.


 

Klakabox og töng frá Sagaform


Vískisteinar frá Sagaform

Til að komast í pottinn þarftu að kvitta undir þessa færslu. Vinningshafi verður dregin út á annan í jólum.

Einnig máttu gefa F E M M E like hér & P Ó L E Y hér