Jólaball

29 Dec 2017

Fyrir hönd okkar mæðgina langar mig að óska ykkur gleðilegra jóla og þakka fyrir lesninguna á árinu sem er að líða. Við Steinar Aron og Gunnar Gauti skelltum okkur á jólaball og mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég tók af strákunum. Annars erum við búin að eiga frábæra daga um hátíðarnar en það er ekkert skemmtilegra en að fá að upplifa þennan tíma í gegnum börnin. Spennan, gleðin og hamingjan er svo mikil! 

Jakkaföt - H&M
Skór - Jordan/Kids Footlocker
Húfur - Monkey Beanies


Ég er með afsláttarkóða fyrir ykkur hjá Monkey Beanies en hann gefur ykkur 25% afslátt af öllum húfunum hjá þeim, mæli með að kíkja svo ótrúlega sætar húfur bæði fyrir fullorðna og börn. 

STEINUNNOSK25
Monkeybeanies.is