Vinsælustu færslunar árið 2017

08 Jan 2018

Við hjá FEMME viljum byrja á því að þakka ykkur fyrir lesturinn árið 2017. Margt breyttist á síðunni, nokkrar sem tóku sér smá pásu frá blogginu og tveir nýjir og frábærir gestabloggarar bættust við. Á nýju ári viljum við gera betur og vera með meira efni á síðunni, okkur hlakkar til að sýna ykkur breytingar og nýtt efni á árinu. En í þessari færslu má finna vinsælustu bloggin hjá hjá okkur öllum á síðasta ári.

Sara Sjöfn

RÓSIR & EUCALYPTUSMIÐI NÚMER 83 GAF MÉR LOUIS POULSENÁ BAÐHERBERGINU MÍNUSara Dögg

ELDHÚSIÐ MITT - FYRIR & EFTIRSARA DÖGG HANNAR HJÓNASVÍTU - FYRIR OG EFTIR MYNDIRMóeiður

AFMÆLISVEISLA #25MALDIVES MYNDIR
Steinunn


HELGAR DRESS Á LITLU MENNINA MÍNA
HVERNIG ÉG NÁÐI GULA LITNUM ÚR LJÓSU HÁR
OUTFIT DAGSINSKolla

FJÖGUR VEISLUDRESS ÚR SELECTEDUPPÁHALDS SMÁATRIÐI HEIMA HJÁ MÉRHAUSTIÐ Í G17 & GS SKÓM - PT. IMarta

LÚXUS MATARBOÐ Á 15 MÍNÚTUMSUMARLAMBALÆRIBORGIN MÍN BARCELONA
Hlökkum til að fara á fullt 2018 ! 

-FEMME