Outfit vikunnar

11 Jan 2018

Nýtt ár - Nýr liður! Ég er mjög spennt fyrir nýjum vörum og komandi seasoni í verslanir. Því fylgir alltaf nýtt trend og ný snið. Það klikkar ekki að þegar ég skoða útsölurnar þá sogast ég alltaf að nýju vörunum. 

Þessi færsla er ekki kostuð.

Outfit vikunnar að þessu sinni kemur frá ZARA, ein af mínum uppáhalds. Þetta eru nýjar vörur sem ég fann á síðunni þeirra og eftir að hafa skrollað aðeins í gegnum þetta þá lofar þetta góðu svona við fyrstu sýn. Ég get sagt ykkur eitt eftir þetta vafr mitt.. leggings eru að koma með comeback, i do not kid. 

 ____________

Kápa 12.995,-        Peysa 4.595,-        Buxur 1.995,- 

Hælar 7.995,-         Veski 12.995,-
____________


Hvernig líst ykkur annars á þennan lið? Þið megið endilega henda í eitt like ef þið viljið sjá hann vikulega x