Outfit vikunnar #2

16 Jan 2018

Þessi nýji liður fer vel af stað. Næsta lúkk kemur frá risanum H&M sem við öll þekkjum svo vel. 

Þessi færsla er ekki kostuð. 

Ég ætla ekki að hengja mig upp á það hvort að þessar sömu vörur séu til í búðunum hér heima. Ég fann þær samt sem áður á síðunni þeirra. Læt fylgja beina linka inn á hverja vöru fyrir sig fyrir áhugasama: 

Kápa  -  peysa  -  buxur  -  skór  -  taska  -  gleraugu  


Ig: @sdgudjons