Strigaskór á óskalistanum

18 Jan 2018

Ég er algjör sökker fyrir flottum strigaskóm en núna undanfarið hafa strigaskór í chunky kantinum átt minn hjartastað.

Það má segja að hype-ið fyrir flottum strigaskóm er alls ekki að dvína, heldur þvert á móti. Merki líkt og Gucci, Balenciaga, Chanel, Off White ásamt mörgum fleirum hafa svo sannarlega verið vinsæl á síðustu misserum þegar kemur að sneaker-tískunni. Flottir, rare strigaskór eru orðnir að svo miklu statement-i - það er must have fyrir alla að eiga eitt kúl par .. að minnsta kosti eitt!
Ég á mjög gott safn af strigaskóm og eru þeir margir eins og þeir eru mismunandi. Mig langði að deila með ykkur þeim helstu sem mættu eiga heima hjá mér í augnablikinu.Þessir trylltu skór voru að droppa hjá Gucci. Þeir komu bæði í þessum lit og svo plain hvítu, sem fer reyndar aðeins útí dirty creamy - mjög kúl.
Þeir komu auðvitað ekki í minni stærð, ég gæti grátið ..
Þeir fást hérNike Air More Uptempo, geggjuð týpa frá Nike. Ég á sjálf Uptempo 96 í black/white/grey og ég gjörsamlega dýrka þá.
Þeir eru mjög fyrirferðamiklir og extra chunky en ég elska þetta look.
Þeir fást hérNike Air Max Plus Triple White - simple yet classic
Fást hérNike Air Vapormax, þarf að eignast einhverja útgáfu af þeim - elska litinn hér að ofan
Fást hér og hér Alexander McQueen oversized sneakers. Búnir að vera á óskalistanum í marga mánuði, þeir verða næstu kaup.
Fást hérSjúkir frá Chanel vor 2018, ekki enn komnir í búðirNike Air Force 1 Upstep í litnum shine. Mjög næs útfærsla.
Fást hérSamkvæmt HYPEBAE er Skechers að koma með comeback - persónulega finnst mér þessir mjög kúl
Fást hér


Ég tryllist yfir þessari týpu af Triple S frá Balenciaga.
Þeir seldust strax upp eftir fyrsta dropp en eiga víst að koma í takmörkuðu upplagi soon!Það kannast líklega flestir við þessa beauties - Nike Air Vapormax x Off White c/o Virgil Abloh
Þetta er nýr litur af týpunni og á að droppa líklega í febrúar.

Það er smá mission impossible að krækja sér í þessa en það er aldrei að vita. 

 

Þar til næst x,

Anna 
Instagram: annasbergmann