New in

30 Jan 2018

Ég pantaði mér svo fallega fylgihluti af netinu fyrir stuttu síðan að ég verð að fá að deila þeim með ykkur. 
Ég smellti nokkrum myndum í dag og leyfði fólki að fylgjast með bak við tjöldin á instagram stories í dag (kolavig)

___________________

Ég var í fyrsta skipti að panta af asos marketplace en þar er hægt að kaupa allskyns second hand fatnað. 
Ég var búin að sjá verslun sem heitir Dark Paradise Vintage á instagram og varð að eignast þessi sólgleraugu.
Instagram síðan leiddi mig inn á asos marketplace en þið getið nálgast verslunina hér
 

Ég datt síðan inn á þessa fallegu gylltu eyrnalokka og ákvað að kippa þeim með víst ég var að fara að panta eitthvað á annað borð. Ég fíla þennan 90s versace fíling í botn og hlakka til að nota þá!

Sólgleraugun finnið þið hér
Eyrnalokkana hér

Takk fyrir að lesa, 
Þangað til næst