If you want something done ask a busy person

31 Jan 2018

Það er ræs 6:30 hjá Jessica Diner, förðunar- & lífstíls ritstjóra breska Vouge. Það er ekki vekjaraklukka sem ræsir hana heldur sonur hennar, Noha sem er tveggja ár. Ég tengdi strax við þetta, ég á hinsvegar tvær mannlegar vekjaraklukkur fimm & eins árs. 


Ég rakst á viðtal við hana þar sem hún talar um að vera í draumastarfinu og fyrir óttanum að geta ekki sinnt því eins og þarf eftir að hún eignaðist son sinn. Hún lætur þetta ganga og segist ekki vilja hafa þetta neitt örðuvísi. Vinnutíminn er langur og staðreyndin er sú að hún nær þremur til fjórum klukkustundum á dag með syni sínum vakandi. En vinnur það svo upp um helgar og nýtur þess að vera með fjölskyldunni.

„Once I shut my front door, it´s game-face on and a hurried commute to the office, replying to the most pressing emails and checking the day´s calander en route, making sure that once I´m there I can be so effective that I will make it hime in time for Noah´s bath and bedtime by 7.30pm. The hours before I leave the house and those on my return are the most precious of my 24, enhanced by the fact that I´ve had the day to be "working" me. This is my worl as a working mother.“


Ég tel að þessi vinnutími sé ekki veruleiki íslenskra mæðra sem vinna. Suma daga kannski, en ekki normið. Við höfum oft heyrt talað um að hafa það allt saman. Við skilgreinum það líka mismunandi hvað það er að hafa þetta allt, hvað er það eigilega?

„Having it all - now there´s a divisive term. I always knew I wanted to go back to work after having a child. But in our pro-feminst, society the choice to be a working mum was, for me at least, less about making a statement to the outside world of how much I can do or what I can achieve, and more a matter of personal fufilment. I love what I do; why should I relinquish it? i simply had to adjust how I organised my days. The phrase "if you want something done ask a busy person" speaks to a mother like no other, ans my levels of effeciency have rocketed since returning to work.“

Jessica gefur nánast skít í að þetta snúist allt um jafnvægi, heldur snúist þetta um að koma hlutunum í verk.
„I am not sure such a thing really exists, or that it needs to. Balance suggest some sort of calm and relaxing handle on time - most of my days feel anything but calm. There are 168 hours in a week, and it´S for me to make each one count by whatever means possible. It´s less about balance, more about being an expert juggler and prioritising your time. To be blunt: it´s about getting shit done.“

Ég geri hennar orð að mínum lokaorðum því þetta er nákvæmlega það sem ég er að gera þetta daganna, - getting shit done.
Hægt er að lesa viðtalið í heild sinni hérna.