SUPER BOWL SUNDAY SNACK

02 Feb 2018

Það hefur verið meira áberandi á Íslandi að það sér horft á Superbowl Sunday sem er úrslitaleikur í NFL deildinni í Bandaríkjunum. Ég er persónulega meira spennt fyrir atriðinu í hálfleik og auglýsingunum en ég læt mér duga að horfa á það á netinu dagin eftir. Ég hef nokkrum sinnum skrifað færslur um snarl til að hafa yfir leiknum eins og tíðkast. Hér eru nokkara hugmyndir.

3 ídýfur fyrir Superbowl Sunday

Ostasósa, cheddar guacamole og fersk salsa dip.

KFC style ChickenFinger licking good !

SUPER BOWL SUNDAY NACHOSÞetta nachos gerði ég fyrir Arnór og vini hans einn superbowl sunday og það sló heldur betur í gegn.


Annars eru ótal hugmyndir að finna á Pinterest ef ykkur langar að gera eitthvað skemmtilegt.