Blanche tökur - Framhald

23 Feb 2018

Ég ætla ekki að hafa þessa færslu neitt rosa langa. Þessi færsla er framhald af seinustu færslu sem ég skrifaði, um Blanche tökurnar sem ég var í seinasta sunnudag, þar sem ég sýndi ykkur behind the scenes myndir. 

 

Nú eru myndirnar úr tökunum komnar á netið og langaði mig því að sýna ykkur þær. 

Ef your langar að vita meira um merkið sjálft sem myndirnar voru teknar fyrir, þá getið þið skoðað seinustu færsluna mína um tökurnar. 

Hér er linkur á færsluna - http://femme.is/is/read/2018-02-19/blanche-tokur-behind-the-scenes

 

En eins og ég talaði um í seinustu færslu að þá var förðunin hið svo kallaða no makeup - makeup, sem við vorum öll sammála um að spilar vel með þessum flíkum. 

Hér eru myndirnar njótið ;)

Ljósmyndari - Vaka Njálsdóttir 

Stílisering - Irena Sveinsdóttir 

Fyrirsæta - Sigríður Ösp 

Förðun - ég 

 

 

 

Þar til næst

 

XXX

 

 

 

ig @alexandersig

makeup ig @facesbyalexsig