Þrír mismunandi Gin&Tonic

02 Mar 2018

Ég er mikill áðdáandi Gin & Tonic drykksins eftir að ég flutti til Spánar. Þar er G&T alltaf borið fram í háum kúluglösum með allskonar ferskum kryddum og ávöxtum sem passa við rétta ginið. Ég hef smakkað helling af útfærslum og get gefið fleiri hugmyndir er áhugi fyrir því. Hér eru 3 mismunandi hugmyndir fyrir komandi Eurovision helgi.

 Þessi færsla er gerð í samstarfi við Fever Tree Tonic

Gin & Tonic
Mynta & Engifer

Nuddið engiferinu vel í glasinu og klappið saman myntunni til þess að fá sem mesta bragð.

Gin & Tonic
Hindberja & Basil


Þá er uppáhaldið mitt.. Gúrka og svartur pipar er alltaf gott en hafi þið smakkað jarðaber og svartan pipar?

Gin & Tonic
Jarðaber & Svartur Pipar


Skál fyrir komandi helgi !