10 ljósar stofur

08 Mar 2018

Tíu hugmyndir að litapallettu, uppröðun & stíl - Andrúmsloft sem þú getur skapað í þitt stofurými. 

Að þessu sinni tek ég fyrir ljósari stofur með léttu yfirbragði. Fáðu innblástur og finndu þitt consept. 
Pin away ef eitthvað heillar þig x