NEW IN - SNEAKERS

11 Mar 2018

Ég keypti mér þessa sjúku sneakers á laugardaginn en ég er eflaust ekki sú eina um það að vera komin í smá stuð fyrir að þetta blessaða vor komi... ekki bjarsýn samt. En ég raks á þessa skó í Galleri Keflavík og þeir heilluðu strax. Bæði litríkir og fallegir á fáránlega góðu verði!

Skórnir kosta 5990 kr í Galleri en ég mæli með innliti þangað í næstu viku en þá koma fullt af nýjum vörum í hús og ég efast ekki um að þar sé hægt að finna einhverjar gersemar. Ég er allavegana obsessed á þessum skóm og hlakka til að veðrið skáni svo ég geti rokkað þá með gallastuttbuxum og einhverju sætu! 

Drakt - Galleri Keflavík
Bolur - Galleri Keflavík
Húfa - Primark
Skór - Galleri Keflavík


Vonandi var helgin ykkar frábær, þangað til næst!