Sónar - Outfit Inspo

14 Mar 2018

Sónar er eftir nokkra daga og ég get ekki beðið .. 

Í framhaldi af færslunni hans Alex þar sem hann deildi make up innblæstri fyrir Sónar ætla ég að deila smá outfit inblæstri. 
Ég fer að vísu aðeins á laugardaginn svo að ég þarf bara að ákveða eitt look, ég ætla að hafa þægindin í fyrirúmi en poppa outfitt-ið mitt upp með skarti og fleiru ..
 

Hér kemur smá innblástur fyrir ykkur sem eruð ennþá lost 


Ég hugsa að það verði mikið um western klæðnað á Sónar í ár.
Kúrekastígvél, útvíðar gallabuxur, kögur ..Það er algjört must að glingra sig vel upp
"The more the merrier"


Chunky sneakers, faux pelsar, track suits .. Ég er mjög skotin í þessu looki hjá Kaiu Gerber, sé það fyrir mér á Sónar ..


Svo má pelsinn ekki gleymast, það verður ískalt úti ..
Mæli með að vera "létt klæddur" undir pels, það er svo heitt inní Hörpu og hvað þá á meðal mörg hundruð manna

--

Ég mun mjög líklega vera virk á Instagram Stories á laugardaginn og deila myndum af mínu outfitt-i.
Fyrir áhugasama þá er Instagramið mitt hér


Þar til næst x,

Anna 
Instagram: annasbergmann