Smárétta & kokteilakvöld á Apotekinu

22 Mar 2018

Ég átti æðislega kvöldstund á Apotekinu með dýrmætum vinkonum fyrir skemmstu. Við fórum í hálfgerða óvissuferð og létum þjóninn um það að para saman kokteila og smárétti sem var mjög skemmtileg upplifun.
Við byrjuðum á köldum smáréttum, færðum okkur svo yfir í heita og enduðum á geggjuðum eftirréttaplatta.

Apotekið er með mjög fjölbreytt og skemmtilegt úrval af bæði kokteilum og smáréttum sem ég mæli með að prófa.  
​Ég tók myndavélina mína með þetta kvöld og smellti nokkrum myndum af matnum og stemmingunni. 


Færslan er unnin í samstafi við Apotek Resturant
___________________________      
Takk kærlega fyrir okkur - þetta var æðislegt!


Þangað til næst,
xx