Smekklegur matarbloggari

09 Apr 2018

Edita Renuld er matarbloggari og fagurkeri. En heimilið hennar ber það með sér að þarna er nostrað við hvert horn. 


Nú er það blár... ég er mjög hrifin af þessu bjarta bláa lit og þeirri staðreynd að margir eru að mála í blátóna núna.


Hveru mikill draumur er þetta svefnherbergi og einka-baðherbergi þeirra hjóna.


Myndirnar birtust í Elle Decoration
Hægt er að skoða bloggið hennar Foodjunkie hérna, en þar eru uppskriftir og innblástur sem vert er að kíkja á.