Rými sem segja VÁ!

19 Apr 2018

Hver vill ekki fanga þennan wow factor? Öll leitumst við að honum og náum honum ýmist með t.d. samspili húsgagna og lita, fallegri ljósakrónu úr mikilli hæð, djörfum flísum eða ríklegum steini, stóru málverki eða fallegum gallerý vegg.. svo eitthvað sé nefnt. Oftast er þetta einhver óvenjulegur og sérstakur þáttur sem á einhvern hátt virkar fullkomlega.

Ég er ekki ennþá búin að fanga mitt vá móment á heimilinu, en það kemur - ég er búin að hanna það í hausnum á mér, núna þarf ég bara að fjármagna og framkvæma það. Hér er nokkur rými sem fá sitt vá móment að mínu mati.

BAÐHERBERGI
SVEFNHERBERGI
STOFA
BORÐSTOFA
ELDHÚS