Grænn ofurdrykkur

28 May 2018

Ég bjó til trylltan ofurdrykk sem ég verð að deila með ykkur!

Þessi færsla er gerð í samstarfi við Ofurfæði.is

Ég var svo heppin að fá Supergreen duft frá Ofurfæði að gjöf og gat ekki beðið eftir að prufa það! 
Supergreen duftið frá Ofuræði inniheldur heilan helling af jurtum, grösum, grænmeti og sjávarfangi ásamt því að innihalda fjölda af meltingarensímum og meltingargerlum. 

Ég ákvað að búa til boozt með duftinu.


Innihald:
2msk Supergreen duft frá Ofurfræði
1tsk túrmerik duft frá Ofurfæði
1x engiferskot
1/2 banani
1x appelsína
1x lúka mango
kókosmjólk

Þessu blandaði ég svo saman í Nutribullet! Ég mæli með að lesa betur um duftið frá Ofurfæði hér.
 

!Afsláttarkóði!

Allir mínir lesendur fá 10% afslátt af öllum vörum inná www.ofurfæði.is með kóðanum annabergmann.
 

--

Njótið vel x,