Nýtt DW úr + afsláttarkóði

11 Jun 2018

Úrið fékk ég að gjöf frá Daniel Wellington

Ég er svo ótrúlega ánægð með nýja úrið mitt en ég hef átt fleiri úr frá merkinu en þau eru bara svo klassísk, ganga við allt og eru þæginleg á hendinni. Ég hef ekki átt Petite úr frá þeim en ég valdi mér það í þetta skiptið og varð ekki svikin. Ólin er líka sú þæginlegasta sem ég hef átt. Nafnið á týpunni sem ég valdi mér er Classic Petite Cornwall og er 28mm með hvítri skífu og svartri ól. Það er mikið úrval og var valið ekki auðvelt!

Ég fékk kóða fyrir ykkur lesendur en hann veitir 15% afslátt af öllu á DanielWellington.com
Ég vil einnig benda á að þau senda frítt um allan heim og kóðinn gildir til 8 júlí næstkomandi!
Kóðinn er STEINUNN15
Happy shopping!